Nei, gæti alveg eins keypt sér eitthern ódýran og góðan í Tónastöðinni. Svo var bara algjör óþarfi hjá honum að drulla yfir drenginn. Ég svaraði bara í sömu mynt.
Children of Bodom.. Follow the reaper er geðveikur diskur, allt á honum! ALLT! Downfall, Needled 24/7, Öll lög sem eru með Bodom í nafninu, Sixpounder, Bed of Razors, Knuckleduster. Byrjaðu á þessu, algjör snilld. Fíla eiginlega allt með þeim.
Ég tók ekkert sérstaklega eftir því að þú komst með lélegar.. man aðallega eftir þeim sem ég nefndi í korknum. En “Nenniru að drepa aðeins lægra” og “Photoshop” eru þær sem ég skoðaði á síðunni og ég hló! :) Fínt djobb hjá þér sko :P
Af hverju geriði ekki þannig að maður getur bara valið hvaða banner maður vill hafa? Þá verður ekkert vandamál og enginn fer að væla yfir því að bannerinn sem þeir vildu hafa er ekki. Skil ekki af hverju þetta er ekki gert.. engir gallar við þetta.
Jebb.. Death nota hann mjög mikið. Crystal Mountain viðlagið til dæmis er úr þessum skala. Og sólóið. Og eiginlega bara allt þegar kemur að því að gera eitthverjar melódíur ef maður pælir í því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..