Jájá, ég er alveg viss um að alla unglinga gjörsamlega dreymir um að vera með eitthverjum hörðum röppurum í XL ljósbláum silkibuxum og peysum, þegar þeir rétt passa í Medium eða eitthvað. Reykjandi, drekkandi, dópandi og gjörsamlega að rústa sér. Fara svo í Bónus að stela og sníkja hjá fertugum gaur um sígarettu. Svo er vaknað eftir fyllerí á þriðjudagskvöldi fyrir utan Bónusvídeó klukkan 7 og gert sig kláran fyrir skólann.