þýddiru þetta ekki? ég var nefnilega að þýða grein um Cliff Burton og var hún eiginlega alveg eins og þessi hér er hún (ókláruð) Clifford Lee Burton. Clifford Lee Burton fæddist 10.febrúar, 1962 á Eden hospital San í Fransisco, California klukkan 9:38. Foreldrar hans, Jan og Ray Burton voru tveir San Fransisco hippar og var það þaðan sem Cliff fékk sína ýmind, hippalegu hugmyndir sínar en mest af öllu, viðhorf sín. Cliff var besti heavy-metal bassaleikari þá og nú og með því að blanda saman...