Já, mér persónulega finnst leiðinlegt í skólasundi, en ekki svona sundferðum með vinum eða fjölskyldu.. Ég er ekki lengur í sundi, kláraði það í lok níunda bekk og er nú í tíunda. Sund ætti að hætta í lok áttunda bekk eða eitthvað, það væri soldið sniðugt, en samt er sund holl hreyfing, og að sleppa sundtímum gæti leitt til þess að maður þyrfti að mæta í þrjá eða fjóra leikfimistímaá viku, sem er auðvitað bara fáranlegt!