Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lotro

í MMORPG fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það er ekki búið að staðfesta hvenær hann kemur út. Að hann komi út í Maí, einsog stendur á sumum vefsíðum, er algjört rugl. Á LOTRO official forums þá hafa developer leiksins sagt það að hann komi út í Mai sé bull. Það tekur nokkra mánuði að beta testa leiki og það er ekki einu sinni búið að gefa það út hvenær beta testið er þannig að það er mjög ólíklegt að hann komi út í Maí.

Re: Stjörnuleikurinn 2006

í Körfubolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Vitiði hvenær troðslukeppnin, þriggja stiga keppnin og allt það er? Og er það ekki allt sýnt á NBA TV?

Re: Kamerún - Fílabeinsströndin

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta var svakalegt, svo voru flestar spyrnunar svo svakalega öruggar, flestar í topphornið.

Re: Silvía Nótt í Eurovision MÍN SKOÐUN

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Djöfull ætla ég að flytja úr landi ef hún verður send á Eurovision

Re: LOTRO

í MMORPG fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já hann mun kosta mánaðarlega, er samt ekki ákveðið hvað mikið það verður.

Re: LOTRO

í MMORPG fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Flottur!

Re: Shadows of Angmar

í MMORPG fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Alls ekki. Það fer ekki saman við Lore-ið að hafa evil race hlaupandi um frjáls. Það eru margar ástæður af hverju það mun ekki vera hægt að spila evil race í lotro. Þó að þú vilt hafa evil race í honum þýðir það ekki að allir aðrir vilji það. Ég er viss um að Turbine myndi missa marga mikla Tolkien aðdáendur sem viðskiptavini ef það væri hægt að spila evil race. Auðvitað myndu þeir fá einhverja viðskiptavini í staðinn en ég held að það sé mjög mikilvægt að halda fólki sem veit eitthvað um...

Re: Shadows of Angmar

í MMORPG fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hlakkar rosalega til að þessi leikur komi út/fari í betu. Líst rosalega vel á hann og svo gerist sögusviðið ekki betra ;)

Re: Aldur

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
18

Re: Eftir 1.9 patch

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
warlock er flottast imo

Re: Megadeth-þáttur

í Metall fyrir 18 árum, 6 mánuðum
hann talar inná

Re: lag!!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hefur ekkert verið neitt vandamál með Hive eða neitt? Er að spá í að skipta kannski yfir í Hive, flott tilboð þar, 12mb og ótakmarkað download fyrir 5990 en ég er að borga 6990 fyrir 2mb og ótakmarkað download.

Re: Könnuninn og þeir sem segja WoW

í MMORPG fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég hef spilað(allavega prófað) flesta mmorpg's sem eru vinsælir að einhverju viti og mér finnst WoW vera með þeim betri. Ég prófaði ekki WoW fyrrenn fyrir ca mánuði og ég verð að segja að hann er mun betri en ég bjóst við. Ég votaði hinsvegar ekki WoW í könnunninni, votaði Ultima Online, eðal leikur sem ég spilaði 24/7(bókstaflega) í ca ár áður en ég fékk leið af honum(spilaði hann of mikið). WoW myndi hinsvegar líklega koma í annað sæti.

Re: Nafnið ykkar með ólboganum*

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
4epot5r4r4jnmh

Re: Eitt orð!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Farice er bilaður.. AFTUR Tíunda skipti á árinu held ég, farið að verða nokkuð pirrandi

Re: ykkar uppáhalds class

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
druid svo hunte

Re: Metallica diskar

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Master án efa

Re: earthen ring

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég er með lvl 13(er nýbyrjaður) elf druid þa

Re: Lagg

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég er að lagga alveg í köku, er með 3000-1000 í latency. Þið sem eruð að lagga(þeas hafið nokkur þúsund í latency núna) hvort eruði hjá vodafone eða símanum? Bara spá hvort þetta gæti tengst eitthvað hjá hverjum maður er, ég er hjá vodafone. Þetta er líklega ekki server tengt þar sem ég er ekki að spila á sama server og þið og ég lagga líka.

Re: Megadeth

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það er enginn að neyða þig til að lesa þessa pósta um Megadeth, nokkuð létt að klikka framhjá þeim þar sem heitið á póstunum inniheldur vanalega Megadeth.

Re: Megadeth útsendingin virðist vera farin í gang

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Úff gott að ég vaknaði upp, fór að sofa útaf ég las á megadeth forums að það myndi ekki verða broadcastað útaf þeir ætluðu að taka upp dvdin. MEGADETH HÆTTA EKKI!! HELL YEAH!

Re: EQ2 Trialið

í MMORPG fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er 7 daga free trial.. http://www.trialoftheisle.com/

Re: Blind Guardian

í Metall fyrir 18 árum, 10 mánuðum
The Bard's Song In The Forest er algjör snilld

Re: MEGADETH !!

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Alveg rosalegir tónleikar, langbestu tónleikar sem ég hef farið á. Ætlaði að standa með vini mínum og horfa á þetta(vorum á mjög góðum stað) en ég meikaði það ekki eftir 2 lög. Skellti mér í þvöguna og missti mig alveg, sé alls ekki eftir því. Greip svo gítarnögl frá Dave!!! Fór svo eftir tónleikana að hitta þá, fékk þá til að signa miðann minn og lét Dave skrifa á nöglina. Mjöööööööööög ánægður. TAKK RR FYRIR AÐ KOMA MEÐ ÞÁ HINGAÐ!!! Drýsill voru líka helvíti góðir!

Re: Megadeth

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þetta er allt á www.megadeth.com Hérna eru myndir, bæði live af tónleikum og annað: http://www.megadeth.com/index.php?section=btutour Það eru 4 tónleikar búnir af European leg tournum, hér eru playlist af þessum tónleikum: Amsterdam, 3. Júní Blackmail The Universe Set The World Afire Skin O' My Teeth Scorpion Wake Up Dead In My Darkest Hour She-Wolf Something I’m Not Angry Again A Tout Le Monde Die Dead Enough Trust Kick The Chair Hangar 18 Return to Hangar Back In The Day Sweating...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok