Mér finnst þetta ljóð svolítið eiga við um mig, nema það að þótt ég vilji ekki vera í þessum heimi, þá vil ég alls ekki fyrir neitt láta lífið, því að í þessari stöðu er lífið það eina sem ég hef, og af hverju ætti ég að fórna því eina sem ég hef, þegar ég get notað það til að fá eitthvað svo miklu, miklu meira. Anyways, þetta er mjög fallegt.