Mér fynnst eins og lífið sé ótilgangsverður hlutur,
Ekkert sem að kætir mig, ekkert sem ég brosi yfir,
Ekkert sem að lætur mig hlæja.
Hvert skipti sem ég lít á mömmu mína og pabba brosi ég og hugsa hvað ég er heppin að eiga svona yndislega foreldra,
Ég vil ekki hverfa frá þeim, ég vil vera hjá þeim og lifa hamingjusömu lífi með þeim.
Enn ég get ekki verið hérna, allt sem ég á hverfur frá mér eða ég rek það burt aðeins með því að vera ég sjálf,
Þetta líf er svo tilgangslaust.
Ég man eftir því þegar ég átti vini, alvöru vini
Tvær bestustu vinkonur, enn nú eru þær farnar áfram,
Það þolir engin að vera með mér,
Ekki einu sinni mamma mín, hun segir daglega við mig,
Ég er búin að gefast upp á þessu, þá meinar hún mér.
Ég skil ekki af hverju ég er ennþá á lífi,
Ég vil deyja, ég vil deyja, ég vil deyja en
Samt vil ég ekki fara..