Ekki sammála þessu. Það sem við þurfum að fara að gera er að hætta að hugsa sífelt um framtíðina eins og við höfum gert síðastliðin ár og lifa svoldið í núinu. Þegar það koma stór mót eins og tildæmis evrópumót, þá eigum við að senda okkar sterkasta lið en ekki einhverja sem kannski verða góðir eftir 4 ár til að gefa þeim reynslu. Nota má önnur mót til að öðlast reynslu. Einnig er það mjög gott fyrir ungu spilarana að keppa við þá eldri um sæti í liðinu. Ef að þessi framtíðarhugsun er svona...