þetta er vegna hættu á blóðsykursfalli sem getur orðið við hræðslu og eða sársauka :) ef maður fær svona sykurfall þá líður manni geðveikt illa, annaðhvort sjóðandi heitt eða ískalt, og sumir byrja að skjálfa og jafnvel líða útaf svo já það er gott að taka með sér kók og mars til að hafa við hendina ef maður skyldi allt í einu lenda í þessu