ef þú lítur á það þannig þá er alkahólismi sjúkdómur, þú dæmir mann sjúkan eftir ástandi, ef löngun hans í vín er sjúkleg miðað við menningarlegar hefðir þá þarf einhvern til að dæma hann sjúkan right, sýki er í raun bara það sem ekki er eðlilegt, sjúkur maður er óeðlilegur maður, ss ekki eðlilegur samkvæmt þjóðinni, og óhófleg neysla á alkahóli er óeðlileg= sjúk sem segir okkur að alkahólismi er sjúkdómur right ?