Dodsferd Þetta gríska black metal band kom mér gríðarlega á óvart með nýjustu plötu sinni ,,Fucking your Creation“. Fyrri plata hljómsveitarinnar, ,,Desecrationg the Spirit of Life”, fannst mér ekkert sérstök, en vegna mikillar umfjöllunar á öðrum spjallborðum ákvað ég að kíkja aðeins betur á þessa plötu. Platan er hrá,ógeðsleg en samt sem áður með skemmtilegu punk ívafi, lýkt og nýjustu plötur Darkthrone bara ekki með þessu ,,fvck you all, we a are rebells“ sem þeir eru í, heldur ,,Fuck you...