Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

olig
olig Notandi frá fornöld 824 stig
Áhugamál: Rokk, Metall, Bílar

Re: Drudkh - Blood in our Wells

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvað var top 10?

Re: næsta 666 ?

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þessi þráður er bara bull… Má ekki bara eyða þessu?

Re: næsta 666 ?

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þetta er svo ógeðslega heimskulegur þráður að það nær bara engri átt… Hverjum er ekki drullusama um þennan ,,titil"… Fucking drasl

Re: Swallow the sun - The morning never came

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þarna er platan http://www.megaupload.com/ru/?d=QH66DNQG

Re: "Hey, Paul?!!" tónleikar, 16.08.07

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þori ekki, svona dauðarokk hræðir mig. Ætli maður mæti ekki.

Re: Chimaira

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
http://www.myspace.com/chimaira Hlustaðu á Resurrection, það er ágætis lag. Annað.. not so mutch..

Re: Namedrop! (góðar hljómsveitir)

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Balrog frá frakklandi spila frekar agressive black metal, mjög hraður með mjög flottar gítarmelódíur. Eina sem dregur kannski bandið niður eru trommurnar, þær eru frekar hátt mixaðar og heyrist eiginlega of mikið í þeim. Einnig eru þær frekar einhæfar á stöðum og stundum finnst manni maður vera að hlusta á sama lagið aftur. Samt sem áður hljómsveit sem vert er að kynna sér. Ég mæli með ,,Bestial Satanic Terror". Hún einmitt inniheldur alveg mega flott intro! Myspace:...

Re: Besti texti heims.

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Nibb greinilega ekki.. En ég meina.. Allir textarnir á Si Monumentum eru góðir.

Re: Trivia

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Terrance Hobbs,gítarleikari Suffocation.

Re: Antaeus

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Flott band, Blood Libels er einnig geðveik plata. Las einmitt skemmtilegt viðtal við MkM og þá sagði hann frá því að hann drakk einhvertíma einhverskonar hreynsivökvadrasl þangað til hann ældi blóði á einhverjum tónleikum, rústaði gómnum í honum og svona. Frekar sjúkt lið! Líka gaman að segja frá því að bassaleikarinn er kona, mega hot.

Re: bara gott stöff

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Kvult gaur maður!

Re: BMW E30

í Bílar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Alltof mikið bling? Hann er bara vel farinn. Hérna er bling eitthvað.. http://www.mikefullerton.com/blog/content/binary/pimped.jpg Hitt er bara race.

Re: BMW E30

í Bílar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hann er nánast original dipshit… Felgurnar,svuntan og húddið er í raun það eina sem er búið að gera við hann.

Re: Namedrop! (góðar hljómsveitir)

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Jæja.. ætlar þessi þráður að drepast?! Havohej er Amerískt black metal band sem kemur svakalega á óvart. Þetta er alls ekki fyrir alla, lögin eru stutt og mjög hrá. Paul Ledney sem er einmitt í Profanatica, sem flestir þekkja sem ,,bandið sem tók mynd af sér nöktum“, stofnaði Havohej árið 1993. Ég mæli eindregið með plötuni ,,Dethrone the Son of God”. Algjört eðal efni hér á ferð, en aðeins fyrir hardcore kvlt gaura! I VOMIT ON GODS CHILD!! Havohej - Dethrone the Son of God...

Re: Hvað þarf að hafa í huga við bílkaup?

í Bílar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þegar bílar eru orðnir ákveðið gamlir er ekki hægt að marka BGS. Þetta er bara staðreynd.

Re: íslenskur Drone?

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Eitthvað varið í þetta?

Re: Galant bæting

í Bílar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Fá sér nýjan bíl.

Re: BMW E30

í Bílar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
E30 M3, er nú ekkert mikið af þeim hérna. Soldið af E30 316-318-320 og 325. Einnig er búið að troða alveg bunch af vélum ofaní þetta. Geggjaðir bílar, ætla mér einhvertíma að eignast E30 325+

Re: Namedrop! (góðar hljómsveitir)

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Flott þetta! Meira svona. Ég vill fá að sjá SatanJarl spreyta sig hérna inná, þrusupenni!

Re: Dimma & Helshare @ Café Amsterdam 11.8 2007

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Er eitthvað aldurstakmark?

Re: Namedrop! (góðar hljómsveitir)

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Jæja! fáum smá dauðarokk hingað frá mér. Acheron er Amerískt satanískt death metal band. Vincent Crowley, sem er einn af stofnendum hljómsveitarinnar, var einmitt prestur innan satanísku kirkjunar. Hann sagði upp eftir að Anton LaVey dó. Einhverstaðar las ég að hann hefði komið inní einhverja kirkju, eða einhverskonar samkomu kristinna manna, og talaði eitthvað til fólksins, man nú ekki hvað það var, og reif eitt stk. biblíu í tætlur. Bad Ass náuni.. Myspace: http://www.myspace.com/acheron...

Re: Sveppi á 30 ára afmæli í dag.

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég hata Sveppa.

Re: Besti texti heims.

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þessi þráður er worthless ef enginn nefnir Watain Devil's Blood Ageless, eternal in grace Behold the snake of temptation! Eyes gleaming with wisdom, tongues telling of truths inversed I have swallowed the hanged man's semen with necrophageous delight and let the Devil enter with all his might And in unbearable shame, enlighted by your fathomless dark, I kneel unto thee, father, I am opened! Let your daggers pierce through and their poisonous grace be unleashed through these hungering veins...

Re: bara gott stöff

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hahahaha! Svarar ekki spurninguni minni. Hvað er ,,KvUlt"?

Re: bara gott stöff

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
hvað í andskotanum er kvult?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok