Jæja.. ætlar þessi þráður að drepast?! Havohej er Amerískt black metal band sem kemur svakalega á óvart. Þetta er alls ekki fyrir alla, lögin eru stutt og mjög hrá. Paul Ledney sem er einmitt í Profanatica, sem flestir þekkja sem ,,bandið sem tók mynd af sér nöktum“, stofnaði Havohej árið 1993. Ég mæli eindregið með plötuni ,,Dethrone the Son of God”. Algjört eðal efni hér á ferð, en aðeins fyrir hardcore kvlt gaura! I VOMIT ON GODS CHILD!! Havohej - Dethrone the Son of God...