fyrir mér skiptir það engu máli hvernig tónlist fólk hlustar á, ég hlusta á bara á það sem mér líkar við, kærastan mín sem ég elska meira en allt,er engin major metalhead en hún hlustar á metal, mér væri alveg sama þótt hún mundi hlusta á fm eða eitthvað það skiptir mig engu máli