Spurning hérna: Þeir sem þekkja til Sonata Arctica .. hver er skoðun ykkar á þessum massatónlistarmönnum? Mér finnst þeir persónulega frábærir,þéttir,snilldargítarsóló og magnaður söngur svo ekki sé talað um geggjaðan trommuleik.