lol, ég nú búinn að fá að vita að þessi ip tala þín er ekki breytileg þannig að þú verður bannaður, í öðru lagi, EF ÞÚ ÆTLAR AÐ SPILA Á SIMNET SERVER VERÐURÐU AÐ VIRÐA REGLUR HANS !!!!!! og í þessum reglum er einmitt reglan “Hvers kyns svindl eru bönnuð. Svindl eru meðal annars, en ekki einskorðuð við, hvers kyns breytingar á ”client“ hluta leikjanna, eða viðbótarhugbúnaður, sem miða að því að gefa leikmönnum forskot á aðra keppendur, til að mynda með sjálfvirkri miðun, hraðabreytingum,...