kannski útaf því að þetta var sagt þegar leikurinn var gefinn út? -_- Framleiðendur þessa leiks einbeittu sér aðallega að Multiplayer hliðinni, enda sést það bara vel á því hversu lélegur single playerinn er.. sama hvort það sé erfitt eða ekki, ef þeir hafa ætlað sér að gera eitthvað úr single player, þá hefðu þeir ráðið fólk sem er með nógu mikla þekkingu til þess að gera skítsæmilega gervigreind.