well það er hægt að flokka allt fólk, maður eiginlega kemst ekki hjá því, en ég er ekkert endilega að segja að gotharar eru bara eitthvað ákveðið fólk sem gerir eitthvað ákveðið og hlusti bara á eitthvað ákveðið sama má gilda um hnakkana eins og þu segir þá áttu vin sem er “hakki” en hann hata “hnakka” tónlist og hlustar á metal, ég á líka svoleiðis vini en ég þessir vinir minir ég kalla þá bara hnakka útaf útliti, eða þú veist, marr kemst eiginlega ekkert hjá því, ég er ekkert að flokka...