Ég vil bara benda fólki sem kallar hann glæpamann að það er ekki satt nema hann hafi verið undir áhrifum. Öh, jú það er reyndar glæpur að stinga af frá svona löguðu. Bætt við 6. desember 2007 - 00:21 Og þó að hann hafi fengið sjokk einhverskonar, ekki getað hringt í Neyðarlínuna eða eitthvað þess háttar, afsakar það ekki að gefa sig ekki fram við lögreglu og viðurkenna glæpinn, mörgum dögum eftir að þetta gerðist. Slys gerast, en alvöru fólk tekur afleiðingunum.