Ég var að fá mér nýja tölvu, en ég kemst ekki á netið í henni. Þegar ég ætla að láta hana leita að þráðlausa netinu kemur bara eitthvað “Windows could not configure his wireless network blabla”. Hvernig get ég reddað þessu?

Og svo þegar ég ætla að tengja flakkarann við nýju tölvuna frýs hún. Hvað er málið með það?

Hjálp plís.