Kanntu bananann? Allavega, þá seturðu mjög ljósan augnskugga yfir allt augnlokið, upp að augnabrúnum. svo þarftu tvo aðra tóna sem passa saman, annan dekkri og hinn ljósari. sá dekkri fer alveg neðst á augnlokið fyrir ofan augnhárin, í svona línu, og svo geriru þríhyrning einhvernveginn í ytri augnkrókana. svo seturu ljósari tóninn á það sem eftir er af augnlokinu sjálfu, og notar pensill til að dreifa þessu og blanda þessu svona saman. æj þú skildir samt örugglega ekkert í þessu… ómögulegt...