Ég veit nefnilega alveg um hvað ég er að tala, annars færi ég ekki að segja eitthvað svona. Ég hef prófað að hlusta mikið á Bubba, pælt í lögunum, textunum, útsetningunum og fleiru. (kannski ég ætti að taka það fram að ég er ágætlega menntaður í tónlist… þó það skipti örugglega engu) auðvitað meinti ég það ekki í orðsins fyllstu merkingu að Sigur Rós hefðu átt að vinna allt, þar sem það er eiginlega ekki mögulegt (t.d. í flokkunum söngkona ársins, jazzplata ársins og þess háttar) annars...