Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Já...

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já í þessu dæmi kannski. Það eru samt opinber lög um þetta annarstaðar.

Re: Ást

í Rómantík fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég er ekki ástfangin nei. Ég hef verið alvöru ástfangin (btw, finnst engum öðrum þetta geðveikt hallærislegt orð) en það fór ekki vel. Það er ár síðan það slitnaði uppúr því og ég held ég sé ekki enn búin að jafna mig, allavega hefur mér ekki einusinni tekist að verða hrifin af neinum síðan…

Re: Já...

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nei ég meinti það alls ekki þannig, enda er ég ekki vitskert. Ég meinti þeim sem setja þessar reglur í þessum ríkjum.

Re: Já...

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þetta er svona í fleiri múslimaríkjum samt. Þeim finnst hné alveg rosalega dónaleg.

Re: Er þetta satt?

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
nei marr þeir unnu júróvisjon, það er sko sönnun fyrir því að þeir séu besta og frumlegasta band í heimi, þannig að það ætti að tileinka allt /metall bara Lordi!!! djók

Re: vúdú-trú

í Dulspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Veistu eitthvað meira um þessa svokölluð Voodoo trú annað en það sem þú hefur lesið á Wikipedia?

Re: skjáskot

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
*sein :(

Re: hvað trúiru á

í Dulspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég trúi ekki á neinn gvuð. Ég trúi ekki á neina anda eða drauga eða einhyrninga eða galdramenn eða meyfæðingar eða neitt annað rugl. Ég trúi því sem ég veit og því sem eru færð góð sannfærandi rök fyrir.

Re: hvað trúiru á

í Dulspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég skil hvað þú meinar, en orðið “guð” er svo rangt í þessu samhengi. Orðið vísar of mikið til einhverrar “utanaðkomandi persónu”.

Re: Ríkið

í Djammið fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hann var að rugla, það er 20 ár.

Re: Ríkið

í Djammið fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já. Hættu að ljúga svona að fólki um hluti sem þú veist ekkert um. :)

Re: Ríkið

í Djammið fyrir 19 árum, 2 mánuðum
http://atvr.is/UmÁTVR/Áfengislög/tabid/202/Default.aspx Sjötti kafli, átjánda grein.

Re: Ríkið

í Djammið fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jæja, fyrst þú ert svona viss skaltu bara sleppa því að fara í ríkið þangað til þú ert 21 árs. Þú hefur samt rangt fyrir þér, enda virðistu ekki vera beittasti hnífurinn í skúffunni…

Re: Ríkið

í Djammið fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já. Afhverju helduru að það sé 21? Allavega er það 20. Það er samt 21 í Bandaríkjunum og á fleiri stöðum, sem gæti samt hafa ruglað þig…

Re: Ríkið

í Djammið fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Rangt. 20 ára aldurstakmark á áfengi á Íslandi.

Re: The Hanso Foundation

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég ýtti á hann en ekkert gerðist… grafíkin var of upptekin til að geta slökkt á hljóðinu…

Re: The Hanso Foundation

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hahahaha, Vík. Gaman þar. Annars fór hljóðið á þessarri síðu geeeðveikt í mig. Alltof mikil úbergrafík líka.

Re: Haha

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þetta er svona stór kerra, einsog heykerra… ekki ólöglegt hérna í “dreifbýlinu” allavega. Örugglega ólöglegt í Reykjavík samt, það má ekki einusinni keyra á traktor niðrí bæ þar…

Re: Kayla..

í Sápur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég vissi að Kayla myndi fara, hún gæti aldrei höndlað að koma svona uppá milli Boyds og fjölskyldunnar. Ætli Steph verði samt leyft að halda barninu? Það er ekkert víst.

Re: sumar klipping

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Kærasti bestu vinkonu minnar ætlaði að snoða sig um síðustu helgi svona uppá djókið. Hann reyndi það, en okkur tókst að stöðva hann áður en hann fór að skafa. Við leyfum honum það ekki! Greyið er kúgaður af vinkonum kærustunnar sinnar.

Re: Haha

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Haha, neinei þetta eru í alvörunni mjög svalir gaurar. Þeir eru vanir að gera þetta á svona hátíðum á sumrin…

Re: Haha

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
afhverju segirðu það? er þetta eitthvað ólöglegri auglýsing en að senda einhverjar klippur í sjónvarpið eða útvarpið?

Re: Def Leppard

í Rokk fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já, þetta er kennslubók í dönsku.

Re: Árgangur '79

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já, ég meina það. Þú kannast við alla og veist hvað flestir heita, er það ekki?

Re: skjáskot

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þú ýtir á “Print Screen” takkann á lyklaborðinu þínu, og myndin af skjánum kemur bara einsog copy eða eitthvað, þú verður að gera “paste” í eitthvað myndvinnsluforrit, t.d. paint.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok