Ég er ekki ástfangin nei. Ég hef verið alvöru ástfangin (btw, finnst engum öðrum þetta geðveikt hallærislegt orð) en það fór ekki vel. Það er ár síðan það slitnaði uppúr því og ég held ég sé ekki enn búin að jafna mig, allavega hefur mér ekki einusinni tekist að verða hrifin af neinum síðan…