Það sem ég hef verið aðeins að pæla í… Miðað við að í skólanum eru aðeins sjö árgangar í einu, og bara um tíu manns í hverjum árgangi á hverri vist, hvernig getur þetta þá verið svona stór skóli? Það frekar oft talað um að þarna sé stelpa eða strákur sem Harry kannast ekki við, myndi maður ekki þekkja alla?