Ömurleg könnun! Ég færi aldrei að saurga hljóðfærin mín með því að troða kristinni trú uppá þau. Ég nefni hinsvegar hljóðfærin mín, eða flest allavega. Bassinn minn heitir Seamus og gamli 100w bassamagnarinn minn heitir Franz. Nýji magnarinn minn heitir ekki neitt ennþá. Gítarinn minn heitir ekki neitt, enda er hann algjört drasl og ég ber litlar tilfinningar til hans. Hljómborðið mitt heitir heldur ekki neitt.