Ég keypti mér saumavél í fyrra, kostaði 20þús eða svo hjá Pfaff, hræódýr og einföld en samt ekkert drasl. Ég sé hana ekki á heimasíðunni hjá þeim núna samt. Hún svínvirkar í allt sem ég þarf að nota hana og hefur aldrei beilað á mér. Get alveg mælt með henni ef þú finnur hana einhverstaðar. Það stendur Smart by Pfaff á henni og hún er hvít og appelsínugul.