Heyrðu ég lét rífa fjóra svoleiðis úr mér fyrir ári, það var skorið allt í tætlur í kring, jaxlarnir mölvaðir upp í mér, og tannlæknirinn var með hnéð ofaná stólnum við átökin að rífa úr mér. Ég var ekki nógu vel deyfð, það spíttist og slettist blóð út um allt, og ég öskraði og öskraði á meðan tannlæknirinn hló og hló með blóðið úr mér framan á sér. Þetta var eins og ömurleg hryllingsmynd og ég fer aldrei aftur til tannlæknis nema ég verð svæfð eða fái lágmark eitthvað almennilegt dóp. Og á...