Þú veist ekkert hvort þessir krakkar muni hætta fljótlega saman eða ekki, eða hvort þetta sé sönn ást eða ekki. Ef fólkið vill skuldbinda sig, hví ekki að gera það? Það er oft ungt til að giftast, en vill samt bindast. Einnig, hringur á fingri sýnir að manneskjan sé frátekin.