Ég skal útskýra það. Les Claypool og Buckethead hafa lengi verið góðir vinir (spiluðu saman í Colonel Claypools bucket of bearnie brains) og á 1996-9 þá kom Buckethead á nærrum allar sýningar spilaði með þeim og tók nokkur spor á sviði. Þetta er sammt að mínu mati verstu ár Les Claypools sem tónlistarmanns(1996-2003) þegar hann byrjaði að nota endalaust af envelope filter og synth-um (það heyrist vel á fyrstu “sóló” plötu hans Of whales and woe, þá spilar hann á öll lögin með envelope filter...