Þetta er Ovation GP sunburst. Þeir voru seldir í stuttann tíma á áttunda áratuginum , nánast ófinnannlegir nú til dags. Þeir voru gerðir til samkepnnar við Gibson les paul og er nánast byggður eins og hann, hann er neck thru og var á einhverja 2,500 dollara stykkið og voru ekki vinsælir þegar þeir komu út. notkun Josh Homme af Ovation-inum gerði hann vinsælann enn Ovation hætti við að endurútgefa hann, enn kanadíska fyrirtækið Eastwood guitars hefur verið að gefa út Eastwood GP sem er nánast...