Er að selja árs gamlan Mexico Fender precision bassa sem ég er búinn að gera alveg geggjaðan !!

Bassinn er úr ’50s Precision Bass línuni frá Fender og er liturinn 2-Color Sunburst og hálsinn maple,ég er búinn að breyta lookinu á bassanum í cool '70s look !!

Breiting,

1. Ný brú,ég setti badass II í hann frábært sustain og massa tónn (gamla brúin fylgir)

2. Ný pickguard ég setti 4-Ply Tortoise Shell á hann (Gold Anodized Aluminum pickguardið fylgir með)

3. Ný Pickup ég keypti Original precicion pickup í hann,vel old school og feit (læt upprunalegu pickupana fylgja með)

4. Ég setti á hann Vintage Pickup Cover (Chrome) mjög töff !

5. Ekki má gleyma Thumbrestinu

Auðvitað fylgir deluxe fender poki með.

Þessi bassi er valinn úr nokkrum og valdi ég af sjáfsögðu besta eintakið,því þeir eru misjafnir eins og þeir eru margir !

Flott tækifæri til að eignast flottann mjög old school P bassa á fínu verði !


Ég vill fá 75 þúsund fyrir hann og er það flott verð miðað við það sem er búið að kosta uppá gripinn og það sem fylgir með ;o)

Ég get sent myndir til þeirra sem hafa áhuga og edilega komið með fyrirspurnir og þessháttar í þetta email hér horduringi@simnet.is
Bassar: Spector USA Bolt-On Series NS-5H2-EX,Spector USA Neck-Thru Series NS-4,Rickenbacker 4003 ,Ibanez ATK Prestige