Ég var með emo í tíma, klæddist alltaf í níðþröngum stelpubuxum og einhverjum nýbylgju hjómsveitabolum og gaurinn gerði ekkert annað en að vorkenna sjálfum sér. Hann sat út í horni með höfuðið á borðinu, sagði ekkert og gerði ekkert, svo ef hann var spurður um einhvað þá var hann bara einhvað að væla og með leiðindi.