Þetta var rökstutt svar hjá þér. Enn ég er ekkert búddisti til að vera öðruvísi, ég tala fáum sinnum um trú mína nema að það komi upp í smaræðum og jafnvel þá minnist ég varla á að ég sé búddisti, ég labba ekkert að fólki “Ég er búddisti og er allt öðruvísi enn þú!” enda skiptir það mig, né þig engu máli. Annars er heimspeki búddisma ekkert voðalega heimskuleg, ekkert heimskulegri enn að ein vera hafi skapað heiminn á 7 dögum eða að Dvergar haldi upp himninum eða hvernig sem það er. Mér...