tja það eru nokkur þung lög, fyrsta platan þeirra er örruglega þyngst :S Les og Ler (ler var í Possessed fyrir Primus sem var ein af fyrstu dauðametal hljómsveit BNA) voru báðir í Thrash Metal hljómsveit þegar þeir skrifuðu fyrstu lögin. enn ef þú hlustar á þá í dag þá sérðu alveg að þeir eru ekki metall heldur svokallað “Jam-band” eða háfgert sýruurokk.