Dee Dee átti mjög erfitt með að gera tvo hluti í einu, t.d. að syngja og spila á bassa á sama tíma. Það var ein ástæðan af hverju Joey kom inn í hljómsveitina. bara að leiðrétta. Joey var alltaf í hljómsveitinni, hann var upprunalega trommarinn enn þegar Dee Dee gat ekki sungið og spilað þá tók hann við og byrjuðu að leita af trommara.