það er samt endalaust mikið rifist hérna, og það oftast útaf einhverri dellu. Mér er alltaf ferskt í minni svokölluð “Gullboru” umræðan, sem er nátturulega endalauast bull. Ég held að íslenskir bílaáhugamenn séu viðkvæmari en aðrir, flestir hafa myndað sér ákveðna skoðun á hlutunum og halda fast í hana þrátt fyrir að hafa kannski áttað sig á því að sú skoðun var svo bara vitleysa. Ef ég hef sagt einhverja vitleysu eða reitt einhvern til reiði þá biðst ég afsökunar á því.. :) það er jú komið nýtt ár!