malið er sko, þegar eg var 10 ára þá for eg i aðgerð á gómnum, og ég lifði á bönönum, jogurti, skyri, súpum og núðlum i 4!!!! mánuði. og öllu álika þvi, og eftir það hef eg bara ekki getað borðað þetta, eg er reyndar byrjuð að geta borðað núðlur, en ekkert annað og eg er orðin 16 ára, og á þessu timabili voru bragðtegundir á skyri/jogurti og þvi mjög takmarkað, en eg get sett oni mig allt nema blá berja, jarðaberja, hreint, vanilluskyr og eg get ekki borðað skolajogurt, ekki óskajógurt, og...