Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sálfarir (20 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Eftir að ég skrifaði síðustu grein fór ég að leita að upplýsingum um sálfarir og fann flotta bók sem heitir einmitt Sálfarir og er úr bókaflokknum leyndardómar hins óþekkta… Var að klára að lesa hana og fann ýmislegt spennandi um sálfarir og ætlað að segja ykkur aðeins frá því hér. 1. Ráðleggingar Monroes til Sálfara: Leggist í hvíldarstöðu í hlýju og rökkvuðu herbergi; höfuð vísi í norður. Losið um föt og takið af ykkur skartgripi. Slakið á sál og líkama. Lokið augunum og andið reglulega...

Hjálp, hvað getur þetta verið??? (30 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Vona bara að e-r hér geti hjálpað mér, því undanfarin tvö ár þá hef af og til lent í dálitlu frekar óhugnarlegu. Málið er það að ef ég vakna á morgnanna og kannski vaki í smá stund áður en ég fer að sofa aftur, og sérstaklega ef ég er ein heima þá vakna ég eða finnst ég vera vakandi í heilanum og er með fullri rænu en get ekki hreyft mig né opnað augun. En samt skynja ég umhverfið og oft næ ég að setjast upp með erfiðleikum og reyni að kveikja ljósið en það kviknar aldrei á því. Er alveg...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok