HAHAH djöfladýrkendur.. Stjúpi minn er í stjórninni og er langt frá því að vera djöfladýrkandi.. En einhver sagði að þetta væri trúsamfélag og þeir töluðu um jesú og eitthvað.. Allavega veit ég að stjúpi minn er ekki mjög trúaður, talar aldrei um jesú og fer ekki í kirkju.. En mér hefur aldrei tekist að fá að vita eitthvað um þetta :P Veit hinsvegar að hann klæðir sig í rosa smóking með fullt af medalíum og drassli á.. :)