Það er nefnilega algjörlega vitlaust hjá þér, alveg billjón manns skrifa bréf og vilja halda í þá hefð.. Við íslendingar höfum greinilega fest okkur við þetta internet og útilokað bréfaskriftir því það er allt morandi í bréfsefnum í erlendum löndum, en hvergi hægt að finna hér..