Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

magnoliafan
magnoliafan Notandi frá fornöld 402 stig

Re: Er það ekki bara næsta 8.10

í Spunaspil fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það eru nokkrir heimar sem nota D&D reglurnar og classana eins og það kemur fyrir í Players handbook.Þeir eru Forgoten realms,Eberron,Greyhawk og Kingdoms of Kalamar.Hvað áttu eiginlega við með eingar breytingar?

Re: a Song of Ice and Fire

í Spunaspil fyrir 19 árum, 1 mánuði
Spilaði einhver Wheel of time Rpg það er ein bóka sería sem ég get ekki hæt að lesa þótt að langdregin sé.

Re: White wolf

í Spunaspil fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mini mótin eru ekki bara til þess að spila world of darkness.heldur til að koma sér í kynni við hinn ýmsu rpg kerfi.Á næsta móti verður stjórnandi með Vampire the Requem sem er ein af world of darkness settingunum.Það er frekar sjalgæft að einhver stjórni world of darkness með mismunandi yfirnáturulegum verum þar sem þær eru of upteknar af eigin vandamálum.Og í þau fáu skipti sem leiðir þeira skerast saman hefur það oft skelfilegar afleiðingar fyrir annan hvorn aðilann. World of Darkness...

Re: a Song of Ice and Fire

í Spunaspil fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég var búin að vera breiða út þeim boðskap að þetta væri á leiðini fyrir þó nokkru síðan.En fyrirtækið sem ætlaði að gefa þetta út þá Guardians of Order lenti í fjárhagsörðuleikum og seinkaði sífelt útgáfu A game of thrones rpg og núna loksins tóku þeir saman við White wolf um að prenta bókina fyrir sig.Sjálfur ætlaði ég altaf að fá mér Tri-stat útgáfuna en það hafa orðið breytingar á því sem mér líkar ekki við svo ég ætla að ná mér í D20 gerðina.Eitt sem vekur forvitni mína er hvernig...

Re: Einhæf rpg mening

í Spunaspil fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta er auðvitað satt hjá þér tmar ég ætti ekkert að vera bölsótast út að þessu.Ég ætla bara að halda áfram bjóða upp á fjölbreytni á mini-mótunum og ef eingin skráir sig þá fæ ég bara að spila það kvöldið.Á fyrsta mótinu var ég með Authority rpg og Æon á því síðara og bæði fengu góðar viðtökur svo það er ekki al slæmt.Ætli að þetta þegar maninum sem spurði um Dragonlance var sagt að snúa sér að D&D farið í mínar fínustu en það er bara fáfræði að kenna. En hvernig er það tmar ætlar þú að...

Re: Shadownrun 4th edtition

í Spunaspil fyrir 19 árum, 1 mánuði
Því miður kemur þessi bók ekki af sjálfsdáðum þú verður að biðja þá í nexus að sérpanta hana fyrir þig.Persónulega finnst mér 3rd ed betri og skil ekki þessa kerfisbreytingu hjá þeim í Fanpro en það er mit álit.Það eina sem kemur reglulega af rpg í nexus er D20, World of Darknessog Exalted og lítið af öðru.Og það kostar ekkert meira að fá bók sérpantaða í nexus.

Re: MiniMót nr.3 24/9

í Spunaspil fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvernig gengur skráning spilara annars.Vona að þetta litla gjald hafi ekki fælt of marga frá.

Re: 2nd edition

í Spunaspil fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þú ert væntanlega að tala um AD&D 2nd ed. persónulega veit ég ekki um nein sem notar það reglusett lengur.Það voru margir hvimleiðir gallar í Ad&d sem D&D 3.5 leysti enda held ég að allir eru ánægðir með þriðju útgáfuna af D&D.

Re: DragonLance??

í Spunaspil fyrir 19 árum, 1 mánuði
Dragonlance er heimur(campaign setting) fyrir D&D og er ein af elstu heimunum sem gerðir voru.D&D er sett af reglum til að spila Fantasy roleplay með umhverfi sem þú annað hvort byrð til eða kaupir campaign setting, lesa DM´s guide fólk.þegar einhver seigist spila D&D spyr maður hvaða heim, heimatilbúið,Eberron,Forgoten Realms eða eithvað annað. Þegar einhver spyr hér hvort að fólk sé að spila Dragonlance og honum er bent á að snúa sér að D&D þá er eithvað að.

Re: MiniMót nr.3 24/9

í Spunaspil fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég ætla að vona að þú sért búin að senda Redskull pm því hann heldur um skráningu stjórnenda.

Re: MiniMót nr.3 24/9

í Spunaspil fyrir 19 árum, 1 mánuði
Smá miskilningur í gangi en ég er búin að vera hvetja fólk sem langar að stjórna á mótinu að senda Red skull(Helga) PM.Ef það hefur ekki gert það þá er það bara slæmt.Þarf að fara að hafa samband við þetta lið aftur.Fizban ert þú búin að senda skráningu þína?

Re: Æon Trinity á mini mótinu

í Spunaspil fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég kem með tilbúna charactera.það er alltaf gert þegar maður stjórnar á spilamótum.smá viðbót Psions sérhæfa sig allir á einhverju sviði þau eru: Biokinesis clairsentience Electrokinesis Psychokinesis Telepathy Vitakinesis

Re: allt daut

í Spunaspil fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nú ég þó nokkuð ríflegt safn að Exalted bókum og ég hef ekki heyrt um neina bók sem er Demon creation bók.Demons,Elementals og smá guðir eru bara spirits samkvæmt reglubókini og það eru leiðbeiningar þar til að búa til sína eigin anda.Bara nota hugmyndaflugið og þær viðmiðarnir sem eru gefnar upp í andstæðinga kaflanum.Sjálfur hef ég oft búið til nýa charms fyrir anda því að þeir eru svo fáir í Exalted bókini.Ein spurning hvernig fannst þér Cult of the Illuminatd bókin.

Re: Ravenloft - hugleiðing um Campaign setting

í Spunaspil fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Arthaus er víst búin að missa ravenloft leyfið og það farið aftur til Wizards of the Coast.

Re: allt daut

í Spunaspil fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það eru upplýsingar um demons í Savant & Sorcerer sú bók kemur í staðin fyrir book of three circles.

Re: allt daut

í Spunaspil fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nú tel ég mig nokkuð fróðan um Exalted en ég skil ekki um hvaða aukabók þú ert að skrifa um.The who and the what now?

Re: Minimót Nr.2 4.9(Nýtt)

í Spunaspil fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þú þarft ekki að mæta með character dýflesumeistarinn skafar hann.Dark Sun notast við D&D 3.5 reglurnar ekki Ad&d,þú getur kynnt þér nýu reglurnar fyrir Dark Sun á www.Athas.com.Og að mæta með byndi er valkostur.

Re: Verður spilakvöld á laugardaginn (06.08) í Nexus?

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það var uphaflega mín hugmynd að meðan hópurinn sem ég er í var að spila þarna að hafa opið fyrir aðra.Þar sem spilahópinum mínum vantaði aðstöðu til að spila í og við höfðum altaf spilað í gamla spilasal nexus á kvöldin fram á nótt.Þegar honum var lokað þá stóðum við eftir aðstöðulausir en þegar þeir opnuðu nýa salinn þá horfði málið betur við og nýa aðstaðan er betri.En Ráðamenn í nexus vilja ekki að salurinn sé opinn á kvöldin nema starfsmaður eða einhver á þeira vegum sé á staðnum.Þetta...

Re: GURPS pælingar

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Gurps stendur fyrir Generic Universal Roleplaying System og er kerfi sem má nota fyrir hvaða heim sem stjórnandanum langar að búa til eða aðlaga að þessum reglum. Lítu inn á sjgames.com/gurps fyrir frekari útskýringar.

Re: spilakvöld í Nexus salnum part 2

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta var svona meira hugsað sem kvöld þar sem spila hópar sem hafa ekki alminilega spila aðstöðu gætu komið og spilað.En varðandi spilamót þá er það alveg í framtíðarplönum.

Re: Minn favorite

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þar sem ég tel mig nokkuð fróðan um Exalted þá gleymdurðu að minnast á hvernig hann gat channelað essence áður en hann varð solar exalt.Ef hann var af guðablóðs ættum þá er það mjög ólíklegt að hinn ósigraða sól mundi upphefja hann.Spurning áttu players handbook fyrir Exalted. Magnoliafan. Twilight caste schola

Re: spilakvöld í Nexus salnum part 2

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fyrir þá sem komu að lokuðum dyrum síðasta laugardagskvöld byðst ég velvirðingar á því.Það gengur brösulega að koma þessum spilakvöldum af stað ég mun láta vita hér þegar þetta er alminilega komið af stað.

Re: Iron Kingdom d20 "spilamót" í Nexus

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
OK nú á ég Iron Kingdoms character guide sem er ágætur en af hverju bara Iron kingdoms mót.Ekki að ég sé neit á móti þessari hugmynd bara forvitin.

Re: Meiri Fljöbreitni

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Samála Fizban ef fólk vill meiri fjölbreytni þá eru til önnur roleplay kerfi sem hægt er að nýta betur en D&D.

Re: Spilakvöld í Nexus salnum

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jú ég er að pæla í að hafa þetta svona eins og lítil spilamót þar sem er spilað í ákveðinn tíma.Ég held að það virki eingann veginn að mismunandi hópar taki að sér að gæta salsinns. Það var svoleiðis áður fyrr og Gísli og Júlli brenndu sig á því. Það er bara ekki öllum treystandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok