Þú segir: “Djöfull er fólk hérna á huga orðið að miklum aumingjum, maður má ekki dissa einhvern fávita og þá fara allir að verja hann!” Af hveju ertu að segja að fólk séu aumingjar ef það er að veja einhvern? Af hverju er Kim Larsen aumingi? ertu með einhver rök fyrir því? Þú segir: “Hvað er að fólki hérna, það má ekki vera með sterkar skoðanir og allir fara í einhverja vörn,” Það er eitt að vera með sterkar skoðanir og annað að fordæma og útúða fólki. Mér sýnist á því sem þú hefur sagt að...