Ó semsagt að ég vil ekki brjóta umferðarlögin, stofna lífi og limum annara í hættu, þá á ég að taka strætó. Skoðaðu DV í gær, viltu enda þannig, eða ertu kannski bara ný komin með bílprófið og hefur enn ekk þann þroska að skilja þvílík ábyrgð það er að aka. Ég vinn við akstur, keyri um 200km um alla Reykjavík á hverjum degi og geta bara sagt þér það að ef allir fylgdu hámarkshraða, sýndu tilitssemi og virtu lögin myndi umferðin ganga greiðar fyrir sig og kostnaður þjóðfélagsins minnka...