Skinka varð lífsstíll fyrir svo löngu að það er ekki fyndið, þetta er eins og að segja að goths, emos, arty's etc séu með látt sjálfsálit af því þau mála sig og eru öðruvísi… rangt. Þetta er einhvað sem þeim finnst flott og vilja. http://en.wikipedia.org/wiki/Ganguro Bendi á þetta, af því að þetta er þessi ÖFGA skinka en ég hef það sterklega á tilfinningunni að þær eru ekki með látt sjálfsálit.