Þar sem þú byður um að fólk komi ekki með svar ætla ég að koma með spurning. Ef að þú veist ekki hver þú ert, hvernig veistu að þú ert ekki þú sjálf? Og ef að þú finnur muninn þá ættir þú bara að byrja að hlusta meira eftir hver þú ert í alvörunni og samræma það svo við hver þú villt vera