Þá gæti verið gott að byrja á því að vera maður sjálfur, bara ein/n. Veit að það sökkar, en það sökkar örugglega meira að vita ekki hver maður er :/ Annars vona ég að þér gangi vel að finna þig, og mæli með að byrja á að finna hvernig tónlist þú fílar, af því að með góðri tónlist er allt geranlegt ^^