Mæli með Rugby, og þá er ég ekki að tala um kjaftæðið með hlífunum, aumingjaskapnum og flengingunum heldur alvöru british style rugby! Fór oft í þannig með nokkrum vinum mínum og það meiddist aldrei neinn verr en það að hann væri búinn að labba það úr sér þegar hann kom heim