Ef þig grunar að einhver vilji heyra það sem þú þú hefur að seigja, og það á ekki heima á neinu öðru áhugamáli þá er sniðugt að posta því hér. Þumalputtareglan sem ég fer eftir er nokkurn veginn að ef að þú heldur að einhver hafi áhuga á því sem þig langar að skrifa um, skrifaðu það þá. en ef ekki er betra að sleppa því bara ^^