Ef ég væri þannig myndi ég aldrei nenna að drekka.. Mér finnst fínnt að vera fullur svona af og til á djamminu, og svo finnst mér bara skemmtileg stemming oft í kringum drykkju með góðum vinum. Hef aldrei dáið áfengisdauða og bara einu sinni ælt út af drykku, og það var af því að ég tók stórann sopa af bjór sem var heitur og flatur…