Af minni reynslu þá kemur höggþungi í rauninni meira frá reiði en styrk. Reyndar er samt meiri hluti metalhausa sem ég þekki í sterkari kanntinum. Hins vegar hef ég ekki það mikla reynslu af emo-um, en þeir virka allavega eins og hrottalegir aumingjar Svo er hatur metalhausa á emo-um bara eitthvað nátturulegt, en samt óútskíranlegt. Þetta er eins og t.d. það að flest fólk sem fílar metallica hatar megadeth og öfugt.