Þegar fólk er orðið 18 ára er þetta samt nokkuð jafnt. Eða er það allavega eftir minni reynslu, og þeim dæmum sem ég hef heyrt af. Hins vegar er bara almennt slatti af fíflum, sem eru samt ekki beint seinþroska heldur bara slæmt fólk. Hins vegar verð ég að seigja það að ef að ég myndi lenda í slagsmálum við stelpu myndi ég líklegast tapa, þar sem ég myndi ekki gera neitt. Ef hún væri ekkert að hætta myndi ég hins vegar líklegast snúa hana niður, eða eitthvað álíka